Dómar í vátryggingarétti 1920-2020
Verð
9.900 ISK
Verð
Útsöluverð
9.900 ISK
Unit price
per
Bókin er dómasafn á sviði vátryggingaréttar og byggist á áralöngum rannsóknum prófessors Viðars Más Matthíassonar. Ritið hefur að geyma reifanir dóma Hæstaréttar Íslands á sviði vátryggingaréttar frá stofnun réttarins, þann 16. febrúar 1920 til sama dags árið 2020, eða á 100 ára timabili. Einnig eru í ritinu reifanir Landsréttar á sama réttarsviði frá stofnun dómstólsins til 16. febrúar 2020.
Bæði er unnt að leita að dómum eftir venjulegu efnisyfiriti og eftir ítarlegri atriðisorðaskrá og lagaskrá sem má finna í ritinu. Auðvelt er því að finna dóma sem skipt geta máli fyrir þann sem leitar.