Skip to product information
1 of 2

Sindri M. Stephensen

Réttarfar Félagsdóms

Verð 9.900 ISK
Verð Útsöluverð 9.900 ISK
Útsöluverð Uppseld
Með virðisaukaskatti

Bókin fjallar um uppbyggingu og hlutverk Félagsdóms, greinir sérstakar réttarfarsreglur sem gilda um dómstólinn og ber þær saman við hefðbundna réttarfarslöggjöf. Í því samhengi er meðal annars horft til réttarfarslegra krafna til aðildar mála fyrir Félagsdómi, kröfugerða og lögsögu dómstólsins, en reglulega reynir á mörk lögsögu dómstólsins gagnvart hinum almennu dómstólum. Rannsókn bókarinnar lýtur að dómum Félagsdóms frá stofnun hans árið 1938 til 20. febrúar 2020, auk dóma Hæstaréttar Íslands er vikið hafa að dómsúrlausnum og lögsögu Félagsdóms.